- Ég á lítinn skrítinn skugga 歌詞 Hafdis Huld
- 歌詞
- 專輯列表
- 歌手介紹
- Hafdis Huld Ég á lítinn skrítinn skugga 歌詞
- Hafdis Huld
- Ég á lítinn skrýtinn skugga,
skömmin er svo líkur mér, hleypur með mér úti og inni, alla króka sem ég fer. Allan daginn lappaléttur leikur hann sér kringum mig. Eins og ég hann er á kvöldin, uppgefinn og hvílir sig.
Það er skrýtið, ha ha ha ha, hvað hann getur stækkað skjótt, ekkert svipað öðrum börnum, enginn krakki vex svo fljótt. Stundum eins og hugur hraður hann í tröll sér getur breytt. Stundum dregst hann saman, saman svo hann verður ekki neitt.
Það er skrýtið, ha ha ha ha, hvað hann getur stækkað skjótt, ekkert svipað öðrum börnum, enginn krakki vex svo fljótt. Það er skrýtið, ha ha ha ha, hvað hann getur stækkað skjótt, ekkert svipað öðrum börnum, enginn krakki vex svo fljótt.
Það er skrýtið, ha ha ha ha, hvað hann getur stækkað skjótt, ekkert svipað öðrum börnum, enginn krakki vex svo fljótt.
|
|