- JóiPé 04.51 歌詞
- JóiPé
- Ooh, ooh ooh ohh
Ooh, ooh ooh ohh Ooh, ooh ooh ohh Ooh, ooh ooh ohh Ooh, ooh ooh ohh Já, ay Krota á vegginn, mynd af Draumalandi Segi sjálfum mér Að allt mun vera í góðu lagi Krota á vegginn, mynd af Draumalandi Segi sjálfum mér Að allt mun vera í góðu lagi Allir eiga sína ímynd, eitthvað sem þau leitast í Þegar lappirnar gefa sig, virðast detta alveg úr gír Þurfa hugarró og eitthvað til að halda fastast í Til að átta sig á því að sólin komi upp á ný Týnast, á milli veggja beggja vídda Millibilsástand sem að best er að nýta Ég krassa eitthvað á blað, ímyndaður veggur einangrar Hugsanir og hlutir sem að ég vil fá að heyra oftar Krota á vegginn, mynd af Draumalandi Segi sjálfum mér Að allt mun vera í góðu lagi Krota á vegginn, mynd af Draumalandi Segi sjálfum mér Að allt mun vera í góðu lagi Fastur í krossgátu mig vantar nokkur orðin Kannski er ég ekki sáttur við það sem ég er orðinn Mála á vegginn mynd af sjálfum mér í draumalandi Segi svo sjálfum mér að þetta mun allt verða í lagi En fokk, allt gerist víst af ástæðu En fokk, ég forðast allar samræður Teiknaði mynd af veginum sem ég óskaði mér Nú er ég einn á veginum öskrandi út úr mér: Lífið er núna en, armbandið týndist Ég gleymi því of oft og ég Hreinlega týnist Sé syngjandi fugl sem að geislar og lýsist En ekki er allt í raun sem að augunum sýnist Krota á vegginn, mynd af Draumalandi Segi sjálfum mér Að allt mun vera í góðu lagi Krota á vegginn, mynd af Draumalandi Segi sjálfum mér Að allt mun vera í góðu lagi Ooh, ooh ooh ohh Ooh, ooh ooh ohh Ooh, ooh ooh ohh Ooh, ooh ooh ohh
|
|